Monday, June 11, 2007

FRÉTTIR FRÉTTIR FRÉTTIR....

Nú er sko komin ástæða til að blogga aftur. Já alltaf er eitthvað skemmtilegt að gerast í lífinu og það á svo sannarlega við mitt/okkar líf núna. Já ég s.s var að komast inn í virtann hönnunarskóla í Mílanó, www.ied.it og þar mun ég takast
hér er fallegi skólinn minn ;)
á við nám í innanhúss arkitektúr næstu 3 árin. Við familían ætlum að fara út í lok Ágúst/byrjun sept og hafa það rosalega gott.

Þetta er svo hrikalega spennandi að ég er að deyja úr spenningi. Vá hvað það verður sætt þegar Birta Laufey verður farin að tala reiprennandi ítölsku og svona.

Ef að einhverjum vantar 3 herbergja íbúð á leigu þá er síminn minn 6975848.

Meira síðar.

2 comments:

Anonymous said...

Til hamingju kelling! Ekki gefast upp þótt fyrstu mánuðirnir verði eitthvað erfiðir, þú býrð að þessu alla ævi ;o)

Anonymous said...

Til hamingju með þetta sæta mín.
Kv. Lína