Tuesday, July 24, 2007

tröllið hann bróðir minn

hann Hjörtur bróðir fór í óvissuferð með FRAM á laugardaginn nema hvað, þegar þeir mæta í Framheimilið þá bíður eftir þeim rúta. Það var verið að halda kraftakeppni á Hátúni sem Hjalti Úrsurs og þeir kappar voru að keppa í, ennnnn FRAM-strákarnir vissu ekki að það var búið að skrá þá til leiks. Þetta er svo fyndið að ég bara verð að blogga um þetta og setja inn myndir.

Nema hvað, hann Hjörtur kraftatröll kom, sá og sigraði, já eða næstum því. Hann s.s átti að draga riiiisa trukk í gang. Og hvað haldið þið, drengurinn lenti í 2 sæti af öllum keppendunum. hahahahahahahahahaha.


Hér eru myndirnar


Hér sést trukkurinn, þetta var s.s þegar hann mætti á svæðið

Hjörrinn að undibúa sig, sennilega að peppa sjálfan sig upp....



Hann er gjörsamlega bleikur í framan,



Hefur sennilegast skilið eftir einhver ummerki í nærbuxunum eftir þessi átök



Einn af keppinautunum, Hjalti Úrsus. En Hjörtur s.s tók sig til og vann Hjalta og lenti í 2 sæti á eftir einhverjum 2 metra rumi sem kallar sig Big G (skv. Hirti).
það er hægt að skoða þetta allt á www.fram.is
ég er búin að grenja úr hlátri af þessu, minnir mig óneytanlega á óvissuferiðna sem við FH stúlkur fórum í hérna um árið, þegar ég, Dagný, Gunnur og Eva vorum skráðar í sumarstúlkukeppnina á Víðistaðatúni. Við mættum bara og höfðum ekki hugmynd um þetta, drukkum okkur hauslausar til að meika þetta rugl. En vá hvað það var fyndið.
Við óskum vöðvafjallinu, trukknum og leggjabrjótinum til lukku með 2 sætið.
MÚHAHAHAHAHAHA




Wednesday, July 11, 2007

þessi er nokkuð góður.

9 Things I Hate About Everyone

1. People who point at their wrist while asking for the time.... I know where my watch is pal, where the hell is yours? Do I point at my crotch when I ask where the toilet is?

2 People who are willing to get off their ass to search the entire room for the T.V.. remote because they refuse to walk to the T.V. and change the channel manually.

3 When people say "Oh you just want to have your cake and eat it too". Damn right! What good is cake if you can't eat it?

4 When people say "it's always the last place you look". Of course it is. Why the hell would you keep looking after you've found it? Do people do this? Who and where are they? Gonna Kick their asses!

5 When people say while watching a film "did you see that?". No Loser, I paid $12 to come to the cinema and stare at the damn floor.

6 People who ask "Can I ask you a question?".... Didn't really give me a choice there, did ya sunshine?

7. When something is 'new and improved!'. Which is it? If it's new, then there has never been anything before it. If it's an improvement, then there must have been something before it, couldn't be new.

8 When people say "life is short". What the hell?? Life is the longest damn thing anyone ever does!! What can you do that's longer?

9 When you are waiting for the bus and someone asks "Has the bus come yet?". If the bus came would I be standing here, dumbass?

Tuesday, July 03, 2007

Mílanó

Jæja þá er nánast allt klárt fyrir fluttninginn til Mílanó, ég búin að leigja út íbúðina og við fluttar, búin að selja helling af draslinu mínu, gefa slatta líka og hitt í geymslu.

Við erum sennilega komin með íbúð sem er á rosalega góðum stað og í grænu hverfi. Stutt í skólann þaðan og rosalega barnvænt hverfi, ætla að láta nokkrar myndir fylgja.



baðherbergi 1 / baðherbergi 2



Eldhúsið, mega sátt við gaseldavél / útgangur út á svalir frá eldhúsi



Gangur frá stofu / svefnherbergi



Barnaherbergið eða gestir / leiksvæðið úti í garði



Stofan með útgangi út á svalir / Stofan aftur.

Séð útaf svölunum
Annars höfum við það mega gott í sumarfríinu, mikið búið að njóta veðurblíðunnar.
En blogga meira síðar, endilega commenta.
Knús Hafdís