Tuesday, November 06, 2007

flott mynd

við fórum í aquarium þegar Inga tengdó var hérna og ég náði þessarri snilldar mynd af dóttur minni.


það er eins og fiskarnir séu að keppast við að tala við hana, þetta er bara fyndið.

En annars er allt gott héðan, fórum í íslendingaboð hjá Helgu og Gunna í Monza á laugardaginn og það var æði. Rosalega skemmtilegt. Svo á sunnudaginn enduðum við í mat hjá Gunna Ljósmyndara og Höllu konunni hans.

Svo er maður bara í tímum alla daga og það er alveg hreint æðislega gaman. Þetta nám er held ég það sem ég átti að læra, finnst þetta geggjað.

En kl er orðin svo margt, ætla að skella mér í háttinn. Tími í fyrramálið.

Ekki gleyma að commenta,
Ciao

No comments: