Thursday, September 21, 2006

smá innsýn í skólann

já eins og ég hef sagt þá er ég í hrikalega skemmtilegu námi, EMM school of make up og er gjörsamlega að fíla það í ræmur. Mig langaði bara svona að sýna ykkur hvað ég er búin að vera að gera.

Hér eru myndir af Dröfn sem var módelið mitt í gær, ég var að gera náttúrulega förðun og gerði hár og stíliseringu líka (fyrir utan pósurnar, Dröfn sá alfarið um þær;) )





Svo áðan þá var sýnikennsla og Sóley gerði brúðarförðun á mig, hún var svo ógeðslega flott. Mér leið eins og engli eða prinsessu. Geggjað, var með riiiiisa gerfiaugnhár og læti.

Hér er mynd af mér, en þó svoldið óskýr.


Hún s.s málaði mig, gerði hárið og klæddi mig svo í hvítann kjól. ógeðslega flott.

En ég er farin að sofa, blogga meira síðar. Hef fullt sem mér lyggur á hjarta. Deili því seinna.

Góða nótt

1 comment:

Anonymous said...

gebba sætar