Tuesday, July 03, 2007

Mílanó

Jæja þá er nánast allt klárt fyrir fluttninginn til Mílanó, ég búin að leigja út íbúðina og við fluttar, búin að selja helling af draslinu mínu, gefa slatta líka og hitt í geymslu.

Við erum sennilega komin með íbúð sem er á rosalega góðum stað og í grænu hverfi. Stutt í skólann þaðan og rosalega barnvænt hverfi, ætla að láta nokkrar myndir fylgja.



baðherbergi 1 / baðherbergi 2



Eldhúsið, mega sátt við gaseldavél / útgangur út á svalir frá eldhúsi



Gangur frá stofu / svefnherbergi



Barnaherbergið eða gestir / leiksvæðið úti í garði



Stofan með útgangi út á svalir / Stofan aftur.

Séð útaf svölunum
Annars höfum við það mega gott í sumarfríinu, mikið búið að njóta veðurblíðunnar.
En blogga meira síðar, endilega commenta.
Knús Hafdís





















3 comments:

Anonymous said...

Hæ hæ
Rosalega flott íbúðin.... þetta verður geggjað gaman hjá ykkur.
Knús úr miðbænum :o)

Anonymous said...

mjög sæt íbúð ... hlakka til að koma í heimsókn :)
kv. Snjólaug

Anonymous said...

vá vá ví vá
mega sega
hvenar má byrja að panta??

til lukku dísa skvísa:)