Já ég get ekki sagt að þessi vika sé búin að vera skemmtileg, jú nema þá hreinlega að ljúga. En á mánudaginn veiktist ég og er búin að lyggja hérna heima að drepast úr beinverkjum, hausverk og hita.
Svo toppaði ég þetta í gær með því að slíta hásin, er hægt að eiga verri viku ég bara spyr????
Aðgerð sennilega á næsta leyti, frábært alveg.
Farin að leika við hækjurnar mínar.
tjus.
Friday, November 10, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Jamm, s.s. æðisleg vika í alla staði.....en til hamingju með nýja titilinn- nú fær maður þig til að mála sig þegar mikið stendur til ;)
Kv. Halldóra (úr dönskunni!)
Post a Comment