Jæja þá er útskriftin búin og ég má kalla mig förðunarfræðing. Þetta gekk allt rosalega vel og ég er mjög sátt við útkomuna. Ógeðslega skemmtilegt nám og ég ætla sko pottþétt á framhaldið.
En útskriftin var í gær og það var alveg sjúklega gaman, góður matur, góður félagsskapur og frábært partý. Hermundur miðill kom og var ótrúlegur. Ég hef bara ALDREI upplifað annað eins, hann tók okkur allar og lýsti okkur upp á 10. Hann vissi gjörsamlega ALLT og meira til. Þetta var geggjað.
En svo fékk ég möppuna mína í gær og verð nú bara að segja að mér finnst hún frekar flott. Ætla að skella myndunum hingað inn.
vááááá þetta á eftir að taka alla nóttina, set bara þessa einu inn núna, set svo hinar þegar ég hef meiri tíma.
Farin að sofa.
Hafdís.
Sunday, November 05, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
Til hamingju með útskriftina förðunarfræðingur :) Hlakka til að sjá fleiri myndir!
jiii ég er mega hottttt!!!
til lukku hrossapungur
Til hamingju! Gott að þú ert á réttri hillu ;o)
Til hamingju frænka!! Glæsilegt :)
Post a Comment