Friday, February 08, 2008

good times

Ég var að henda inn gögnum úr gömluvélinni minni og inn á þessa og þar fann ég ansi margar skemmtilegar myndir, sem ég kýs að kalla "good times"

tékk it



hahaha Oddur Snær, manstu?? ohh vá hvað þetta var fynið, ætluðum að horfa á dvd og einhverra hluta vegna endaði sjónvarpið á gólfinu.. shittur hvað við vorum hrædd...



sætu vinkonur mínar stúdentar, gotttttt partý hjá Dröfn þar sem FH lagið hljómaði ótt og títt, og ég að dansa við Sæma rokk...very good



Brósi og fallegasta frænkan mín í heiminum, Petra skvís. Hún var bara krútt þegar hún var lille, er það reyndar enn.


hahahaah látum myndina tala sínu máli



pabbi og slavko


hahahaha crazy vinir, þessi mynd var tekin í útskriftinni hans Manna sem var uppí sumarbústað, og Oddur Snær og Logi ákváðu að grilla Odd. Hahahha þetta kvöld var æði..


ohhhh þetta var jólahlaðborðið hjá okkur stelpunum, á Fjöruborðinu. Ég keyrði þangað á bílnum hennar Hafrúnar, sem var btw ljóslaus. Sá ekkert og með stelpurnar piss fullar í bílnum hjá mér. Ógó gaman, en svo á heimleiðinni kom það í ljós að ljósin voru ekkert biluð, við bara kunnum ekki að kveikja á þeim. En við Silja vorum hressar.


25 ára afmælið mitt, Silja, Helena og Júlla kátar og glaðar. Það var eitthvað þing hjá Oddi Snæ að troða sér inn á allar myndir, svona "hvar er Valli" fýlingurinn.


ohhh öll partýin sem Hilda hélt, vá hvað þetta var ógeðslega skemmtilegt tímabil.



Við mæðgur fórum í sumarbústað með Finni og fjölskyldu og skemmtun okkur svo vel. Vá hvað það var notarlegt. Birtu fannst alveg hrikalega gaman í pottinum með Finni, að kasta boltanum á milli og synda og svona.

Well segjum þetta gott í bili. Þarf að fara að læra, crazy að gera í skólanum....

Lofa að koma með blogg bráðlega.
Væri gaman að fá comment og sjá hvort að einhverjir lesa
Ciao

5 comments:

Gunnhildur said...

ég les

knús til ykkar

Anonymous said...

Hæ hæ skvísípæ!
Ég fór allt í einu að pæla.....Við þekkjum Gunnar og Helgu, þ.e.a.s ef þetta eru þau sem ég held, Gunnar er frændi hans Ægis.
Alveg er þetta fáránlega lítill heimur hehehe.....
Allavega held ég að þetta séu þau.
Tjékk it át. Ef þetta eru þau þá biðjum við sko vel að heilsa.
Vertu svo dugleg að blogga og hafið það rosa gott.
Kveðja, Þórdís og mýslurnar

Hafdís Hinriks said...

Jú jú þetta eru þau, það kom fljótlega í ljós eftir að við kynntumst þeim.

Ég er búin að sýna þeim síðuna hjá stelpunum ykkar og svona. Þau eru æðisleg.

Gaman að heyra frá þér elskan. Hlakka til að sjá nýjar myndir af dúllunum þínum.

Knús Hafdís

Anonymous said...

Drösull las þessa færslu og kannast við nokkrar myndir sem voru í henni, Drösull er hress og kann að baka kex.

Anonymous said...

hæ skvís
sjakknar ykkar
knús frá köben

hafrun