Thursday, October 18, 2007

Gwen Stefani

Ég fór á Gwen Stefani tónleika á þriðjudaginn og VÁÁÁÁ!! Þvílíkt show, góð tónlist, frábær söngu og geðveikur skemmtikraftur.

Hún er náttúrulega BARA flott þessi pía


Þetta eru myndir af tónleikunum á þriðjudaginn,



ég tók einhverjar myndir en myndavélin mín er batteríslaus.



Eina sem var leiðinlegt við þetta var að ítalir eru alveg hörmulegir áhorfendur. Stemningin í Höllinni heima er kannski alltaf svona hrikalega góð og maður svona góðu vanur, en guð minn ´goður. Þeir voru alveg stein dauðir, reyndar gæti það alveg verið að megnið þarna inni hafi ekki skilið hana, en ég meina kommon. Reyndar kom alveg geggjuð stemning í lögum eins og "what are you waiting for" og "holla back girl". En ég hef aldrei heyrt eins lélegt uppklapp, ég var bara "nei andskotinn sjálfur". En það skemmdi nú samt ekki tónleikana fyrir mér, ég, Helga, Gunni og Telma gengum mjöööög sátt frá þessum tónleikum, og gott betur en það...

Ein að lokum



Hvar eru commentin, oddur snær???

Ciao

1 comment:

Anonymous said...

Já maður djö er þetta flott gella, þar var það sama hjá okkur í Köben, frekar léleg stemning framan af, þá fór Gwen bara að rífa kjaft, frekar töff og þá kom geggjuð stemning ;)
Kveðja frá Flensburg